Stefnuyfirlýsing
Ferðaspeki okkar
Hjá Insula Serena er hver ferð boð um a hitta - nýtt land, nýja menningu, stórbrotna náttúru.…. en
fyrst og fremst fólk. Ég hef búið á Íslandi siðan 1996 og mér þykir vænt um að kynna þetta sérstaka
land fyrir frönskum ferdalöngum. Um leið vil ég bjóða islendingum að uppgötva minar heimahagi í
Suður-Frakklandi: Alpes-Maritimes og Korsíku.
Ferðir okkar eru hannaðar sem menningarleg og mannleg upplifun, me virðingu fyrir bæði náttúru
og samfélögum sem við heimsækjum.
Leiðarljós ferðanna okkar:
​
Mannleg nálgun og hlýja
Við leggjum áherslu á raunveruleg samskipti, litla hópa og einlægar tengingar við fólk á staðnum.
​
Djúp virðing fyrir náttúrunni
Við berum virðingu fyrir viðkvæmri fegurð náttúrunnar og skipuleggjum ferðir með umhverfisáhrif í
huga.
Sönn menningarnám
Við forðumst fjöldaferðamennsku. Við veljum hliðarstíga, staðbundna frásagnir, lifandi hefðir og
rólega, innsæja nálgun.
Ferðir i litlum hópum
Insula Serena er lítið ferðaskrifstofu og það gerir okkur kleift að bjóða persónulegar og sveigjanlegar
ferðir i notalegu andrúmslofti.
Stuðningur við staðbundið samfélag
Við vinnum náið með heimamönnum - leiðsôgumönnum, gististöðum, handverksfólki og öðrum - af
sanngirni og gagnkværmri virðingu.
​
​
​
Notre philosophie de voyage
Chez Insula Serena, chaque voyage est une invitation à la rencontre. Rencontre avec un pays, une
culture, des paysages… mais surtout avec des gens. Depuis 1996, je vis en Islande, et j'ai à cœur
de faire découvrir ce pays unique aux voyageurs Français. À l'inverse, j'aime accompagner les
Islandais curieux vers mes racines : les Alpes-Maritimes et la Corse.
Nos séjours sont pensés comme des aventures humaines et culturelles, dans le plus grand respect
des lieux visités et des personnes rencontrées.
Ce qui guide chacun de nos voyages :
Une approche humaine et bienveillante
Nous favorisons les échanges vrais, les petits groupes, les liens simples et sincères avec celles et
ceux qui font la richesse des lieux visités.
Un profond respect de la nature
La beauté des paysages que nous traversons mérite notre attention et notre soin. Nos itinéraires
sont conçus pour avoir un impact limité sur l'environnement.
Une immersion culturelle authentique
Pas de tourisme de masse ici. Nous aimons les détours, les rencontres imprévues, les histoires
locales, les traditions vivantes et la découverte en douceur.
Des voyages à taille humaine
Insula Serena, c'est une petite agence, et c'est notre force. Cela nous permet de créer des séjours
personnalisés, à l'écoute de vos envies, dans une ambiance conviviale et intimiste.
Un engagement local
Nous travaillons main dans la main avec des partenaires locaux, pour soutenir une économie de
proximité, respectueuse et juste.