top of page

Nice, matur, vín og lautarferð

marche Nice.jpg

Hápunktar

Blóma og grænmetismarkaðurinn.

Gamli bærinn

Lókal mature með matreiðslumeistara.

Vínsmökkun i Bellet

Útsýni frá Kastalahæðinni.

Promenade des Anglais

Lýsing

Göngum í gamla bænum og förum á blóma og grænmetismarkaðinn og hittum þar matreiðslumeistara frá svæðinu og kynnumst matarmenningu svæðisins, keyrt upp að vínræktunarsvæðinu Bellett og vínbóndi heimsóttur. Finnum okkur fallegan stað til að snæða heimagert nesti frá matreiðslumeistaranum og skola því niður með víni af svæðinu.

 

Að loknum hádegisverð haldið aftur niður í miðbæ og  göngu um gamla bæinn, kastalahæðina og Promenade des Anglais.

Nóg er að skoða í Nice, margar fallegar kirkjur og kapellur, rómantísk stræti og torg sem iða af mannlífi, kastalahæðina og síðast en ekki síst gönguleið Englendingsins „Promenade des Anglais“ en svo nefnist göngugatan meðfram ströndinni.

Innifalið

Íslensku, frönsku og enskumælandi leiðsögumaður.

Franskur matreiðslumeistari.

Heimsókn til vínbónda.

Matur og drykkur.

Skutl til og frá Hóteli.

Mögulegt er að breyta eða bæta við og sérsníða betur ferðina ef valin er einkaferð á upphafsíðum.

Verð frá 30.000 á mann ef fleiri en 4 eru bókaðir, annars eftir samkomulagi.

Contact us

Choose trip
bottom of page